Til að geta bloggað í gegnum símann varð ég að skipta um bloggsíðu. Nýja síðan er www.steinunniameriku.blogspot.com . Þaðan get ég bloggað beint af símanum, sett inn myndir um leið og hlutirnir gerast og allskonar skemmtilegt!
Steinunn
Friday, April 1, 2011
Keypti iphone
Keypti mer iphone og get bloggad i honum! Verd liklega duglegri fyrir vikid. Fyrir tha sem ekki vita er haegt ad gera allt i thessum sima, tska myndir, hlusta a tonlist, leika ser a interneyinu og fleira.
Thad snjoadi aftur i morgun, ojjj.
Steinunn
Thad snjoadi aftur i morgun, ojjj.
Steinunn
Tuesday, January 18, 2011
Monday, January 17, 2011
Bíllinn
Bíllinn á ekki sjö dagana sæla. Endarörið á pústinu er að detta undan honum og hann er að verða jafn hávær og hann var um daginn þegar eitthvað annað hrundi undan honum. Langar smá að teipa það bara upp en held ég fari með hann á verkstæði í staðinn, það er líklegra skynsamlegra.
Ég elska bílavesen.
Annars keypti ég mér hjól í gær, það kostaði 50 dollara eða um 6þúsund krónur. Það er ekki frábært, held ég þurfi eitthvað að fikta í gírunum og bremsunum og svona, en nú get ég hjólað eins og vindurinn. Hver veit nema ég hendi bara bílnum á endanum og byrji að hjóla í staðinn...
Fyrir ykkur sem eruð með áhyggjur af öryggi mínu, þá keypti ég hjálm og plana að kaupa skærgult vesti svo ég sjáist á hlaupum og hjólum. Kaninn virðist þó ekki vera mikið fyrir endurskin, kannski ég fjárfesti í svoleiðis þegar ég kem heim í febrúar:)
Steinunn
Ég elska bílavesen.
Annars keypti ég mér hjól í gær, það kostaði 50 dollara eða um 6þúsund krónur. Það er ekki frábært, held ég þurfi eitthvað að fikta í gírunum og bremsunum og svona, en nú get ég hjólað eins og vindurinn. Hver veit nema ég hendi bara bílnum á endanum og byrji að hjóla í staðinn...
Fyrir ykkur sem eruð með áhyggjur af öryggi mínu, þá keypti ég hjálm og plana að kaupa skærgult vesti svo ég sjáist á hlaupum og hjólum. Kaninn virðist þó ekki vera mikið fyrir endurskin, kannski ég fjárfesti í svoleiðis þegar ég kem heim í febrúar:)
Steinunn
Monday, January 10, 2011
Desember í máli og myndum
Um miðjan desember kom Jóhanna í heimsókn. Við versluðum alveg helling (aðallega Jóhanna þó;)), röltum um, borðuðum góðan mat, forum í bíó og höfðum það notalegt.
![]() |
| Við fundum þennan glæsilega náttgalla í Target. |
| Allt verslið! |
| Jólatréð í miðborg Boston |
Svo fór Jóhanna heim og jólin komu í staðin. Ég var að vinna en við Laura sambýliskona höfðum það samt gott, borðuðum nachos, opnuðum pakka og skáluðum í náttfötunum. Daginn eftir fórum við til frænku hennar þar sem við fengum allskonar mat og fleiri pakka, það var gaman.
Á milli jóla og nýárs komu svo Brynhildur og Gulla. Við versluðum enn meira, horfðum á sjónvarpið, skemmtum okkur á mismunandi börum og borðuðum helling. Við gistum á lúxus hóteli inn í borginni sem var ofsa gott. Á áramótunum pöntuðum við borð á skemmtistað, borðuðum þar fína máltíð og svo var nýárspartý fram yfir miðnætti. Við kíktum svo á vísindasafnið annan dag janúar.
![]() |
| Við systur í áramótamat |
![]() |
| Laura, Steinunn og Gulla fagna áramótum |
Í byrjun febrúar kem ég heim og verð í 10 daga. Ég get ekki beðið eftir því!:)
Yfir og út.
Subscribe to:
Comments (Atom)



