Saturday, August 7, 2010

Myndir

Hnetusmjör og sulta saman í krukku, bara fyrir mömmu:)
Húsið mitt.
Fullkomin stærð af gosdós!
Unaðslega sundlaugin.
Útsýnið af svölunum




Fáni frelsisins fyrir utan húsið.


Mun ekki byrja að vinna fyrr en þrítugasta svo ég fæ auka 3 vikur í sumarfrí. Æfði mig í dag, fór í búðir, sólaði mig við sundlaug og horfði á sjónvarpið. Nokkuð góður dagur bara svo ég er bjartsýn á framhaldið;)

3 comments:

Hafsteinn Karlsson said...

Fáránlegt að ekki skuli fást hnetusmjör og sulta saman í krukku hér á Íslandi. Í hvað á að eyða gjaldeyrinum eiginlega ef ekki það?
Hafsteinn

Steinkah said...

Já það er líka asnalegt að þurfa tvær krukkur fyrir þetta. Ætla að sjá hvort ég finni hnetusmjör og banana saman í krukku..

Guðlaug Björk said...

Mig langar í þessa sundlaug. En ekki get ég skilið þetta hnetusmjörs æði. Fyrir mér mætti heimurinn vera laus við hnetusmjör og beikon. Sumir myndu eflaust vilja það saman í krukku.